Óflokkað

Barnabær settur

Barnabær 2015 var settur nú í morgunsárið. Mikil spenna og eftirvænting er í starfsfólki og nemendum og allir spenntir fyrir stóra tívólídeginum sem verður á fimmtudaginn. Við hjá Pressunni ætlum að skella hér inn heitum og ferskum fréttum frá starfinu sem og selja blaðið okkar á fimmtudaginn kemur. Sömuleiðis verðum við með útvarp sem verður …

Barnabær settur Read More »

Barnabær 2015

Það styttist í gleðina! Barnabær verður haldinn dagana 1.-4. júní. Við ætlum að breyta til í ár og hafa T Í V O L Í – þema. Grunnhugmyndavinna fyrir stöðvar er vel á veg komin en gaman væri að heyra frá þeim foreldrum sem hafa áhuga á að koma og vera með okkur þessa daga. Sendið endilega …

Barnabær 2015 Read More »

Video-deild BESta blaðsins

Við viljum benda ykkur á vídeoið sem vídeodeild BESta blaðsins sá um.   Það vann Hrefna Björg (18 ára og fyrrverandi nemandi BES) með hópi fréttamanna.  Þar gildir eins og annar staðar hjá BESta blaðinu S J Ó N   E R   S Ö G U   R Í K A R I

Lokadagar

Nú er allt í framleiðni-algleymi og dagarnir líða hratt.  Þeir 16 vinnustaðir sem voru í boði þetta árið hafa starfað í 2 daga og styttist í uppskerudag. Föstudagurinn 31. maí verður með eftirfarandi sniði.  Verslanir opna um kl 09:30 og eru opnar til 12:00.  Líklega verður Seðlabanki Barnabæjar ekki með posa þetta árið svo við verðum að benda fólki …

Lokadagar Read More »

Hvatningarverðlaun Heimilis og Skóla

Gleðidagur í sögu Barnabæjar: í dag voru okkur veitt hvatningarverðlaun Heimilis og skóla við hátíðlega athöfn í Þjóðmenningarhúsinu að viðstaddum mennta- og menningarmálaráðherra, Katrínu Jakobsdóttur.  Verðlaununum veittu viðtöku fulltrúar skólans, foreldra, kennara, nemenda og nærsamfélagsins. Í niðurstöðu dómnefndar segir: „Það var samdóma álit dómnefndar að Barnabær hljóti Hvatningarverðlaunin árið 2013. Dómnefndin taldi verkefnið vel í anda umræðu …

Hvatningarverðlaun Heimilis og Skóla Read More »