Barnabær settur

Barnabær 2015 var settur nú í morgunsárið. Mikil spenna og eftirvænting er í starfsfólki og nemendum og allir spenntir fyrir stóra tívólídeginum sem verður á fimmtudaginn. Við hjá Pressunni ætlum að skella hér inn heitum og ferskum fréttum frá starfinu sem og selja blaðið okkar á fimmtudaginn kemur. Sömuleiðis verðum við með útvarp sem verður staðsett í matsal skólans.

 

Gleðilegan Barnabæ!

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *